13. maí 2008

Gulur rauðurbíll?

Samræmdu prófin eru búin og léttirinn er mikill. Ég veit samt ekki hvernig mér gekk í stærðfræði, prófið var soldið misjafnt. Enskan var í einu orði fáránleg. Verkefnin voru flestöll leiðinleg en hlustunin stóð algjörlega út. Fyrri hlustun var um fordómafulla stelpu sem þoldi ekki þunglynt fólk og endaði svo að verða þunglynd. Seinni hlustun var um mann sem þjáðist af "uncontrolable air guitar addiction" og var kominn í meðferð vegna þráhyggju sinnar (???).
En í öðrum fréttum, Hanakamburinn er kominn og hann lýtur ekki eins illa út og ég hélt að hann myndi verða. Það kom mörgum skemmtilega á óvart.
En í sambandi við fyrirsögnina, prófaðu að segja "gulur vörubíll, rauður vörubíll" eins hratt og þú getur 10 sinnum án þess að ruglast. Það eru 90 prósent líkur á að þú segir fyrirsögnina.
Ójá, mér leiðist á daginn.

4 ummæli:

Ásdís Eir sagði...

Mynd! Mynd! MYND!!!

Unknown sagði...

hahahah
það kom gulur rauður bíll hjá mér:')
annars er þessi hanakambur rosalegur

Unknown sagði...

LOL FAG !!

Nafnlaus sagði...

vá hvað þú ert lonely og hanakamburinn er ljótur eins og þú